4.2.2008 | 02:48
Meira skrapp
Í þetta sinn ákvað ég að prófa að skanna inn myndina. Ég þurfti að gera það í tvennu lagi og setja myndina svo saman í photoshop. Það gekk pínu brösulega og ég þurfti að laga þetta aðeins til, en þetta er nokkuð nálægt því sem síðan er í raun og veru. Þetta var jólakortamyndin í ár.
Athugasemdir
fallegt :)
. (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning