15.6.2008 | 09:43
Finnst fólki það enn undarlegt
að menn vildu takmarka aðgang á tjaldstæðin? Sem betur fer bý ég það ofarlega í bænum að stærstur hluti skarkalans fór framhjá mér. En það eru engar ýkjur að á svona dögum heldur maður sig helst heima.
Erfið nótt á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég bý á eyrinni og viðurkenni að ég hef orðið var við hávaða og umgang um götuna. En allt í góðu.Svaf vel í nótt.
Anna Guðný , 15.6.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.